Ég fann þessa fínu mynd af Alina og Seline frá Swiss með Júlíönu frá Ketilsstöðum. Þær voru klæddar jökkum með merki Gangmyllunnar. 
Myndin er tekin síðastliðið sumar. Júlíana er nú í Swiss hjá eiganda sínum Alina. Móðir Júlíönu er Júlía frá Ketilsstöðum og faðir Natan frá Ketilsstöðum.

{gallery}Juliana2015{/gallery}