Héðan er allt gott að frétta og ganga framkvæmdir vel. Byrjað er að steypa sökkla og síðastliðinn föstudag var byrjað að steypa.